top of page

Vefkökustefna

Vefsíðan indianaros.is meðhöndlar persónuupplýsingar í samræmi við  lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. 

Í þeim tilfellum þar sem persónuupplýsingar eru skráðar t.d. vegna fyrirspurna eða beiðna þar sem þú þarft að skrá nafn þitt, heimilisfang, tölvupóstfang eða aðrar persónutengdar upplýsingar, skuldbindur Stefna sig til þess að varðveita framangreindar upplýsingar á öruggan og tryggan hátt og mun ekki miðla áfram upplýsingum sem skráðar hafa verið til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi aðila eða í kjölfar dómsúrskurðar.

Við heimsókn á vefsíðu okkar eru skráðar ýmsar nauðsynlegar upplýsingar um aðgengi og notkun. Þessar upplýsingar kunna að innihalda IP-tölur notanda. Þessum upplýsingum er einungis safnað af öryggisástæðum og fyrir bilanagreiningu. Þessi síða notar einnig vafrakökur fyrir nauðsynlega virkni, söfnun tölfræðiupplýsinga og fyrir deilingu á samfélagsmiðla.

Vinnsla gagna fer fram svo lengi sem notandi lýsir ekki andstöðu sinni við meðferð upplýsinganna.

Með því að samþykkja skilmála Indianaros.is um notkun á vefkökum er vefsíðunni m.a. veitt heimild til þess að:

  • Bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og sníða leit og þjónustu við gestina til samræmis við auðkenninguna,

  • Þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun hennar,

  • Birta notendum auglýsingar

  • Safna og senda tilkynningar um fjölda notenda og umferð um svæðið,

Indianaros.is notar einnig Google Analytics, Google Ads og Meta Pixels. Analytics, Ads og Pixels safna upplýsingum nafnlaust og gefur skýrslur um þróun á vefsvæðum án þess að greint sé frá stökum notendum eða persónuupplýsingum. Google Analytics og Meta Pixels notar sínar eigin kökur til að fylgjast með samskiptum gesta við vefsvæði. Á grundvelli þess áskilur indianaros.is sér rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum endurmarkaðssetningarkerfi Google og Meta. Upplýsingarnar eru skráðar með aðstoð og notkun á vafrakökum. Þeir sem ekki vilja sjá slíkar auglýsingar geta slökkt á notkun á kökum.

bottom of page