top of page

Kynfræðsla í grunnskólum

Fáðu faglega kynfræðslu í skólann þinn og vertu viss um að aðilinn sem er að koma að fræða börnin, starfsfólk eða foreldra sé traustur aðili.

Kynfræðsla fyrir foreldra

Í kynfræðslu fyrir starfsfólk er meðal annars hinsegin fræðsla, upplýsingar um öruggara kynlíf og hvert geta nemendur leitað eftir þjónustum, hvernig svörum við erfiðum spurningum um kynlíf og hvernig komum við kynfræðslu inn í kennsluna okkar.

Opið er fyrir spurningar á meðan fræðslu stendur.

1.5 - 2 klst

Hvað er eðlileg kynhegðun eftir aldri? Lestu hér ágætis viðmið

bottom of page